Heimasíða Helga Arnars Alfreðssonar
  • Home / Heim
  • CV / Ferilsskrá
  • Publications / Ritskrá
  • Interests / Áhugamál

Dagbókin

Nýja Sjáland

17/11/2011

 
Nú þegar við fjölskyldan erum flutt til Nýja Sjálands, þá finnst mér alveg sjálfsagt að halda smá dagbók (eða blogg) um það sem á daga okkar drífur hér undir niðri. En þar sem veraldarvefurinn er uppfullur af blaðri hef ég ákveðið að láta frekar myndir tala mínu máli.
Við fluttum til Nýja Sjálands nú í haust. Það hefur tekið okkur drjúgan tíma að koma okkur fyrir og ná áttum, fá landvistarleyfi. Það er náttúrulega ekki eðlilegt að vaka á nóttunni, horfa til sólar í norðri um hádegisbilið, hugsa til jólanna að sumri til og keyra um öfugu megin á veginum.

Hér koma nokkrar myndir sem teknar voru á ferðalaginu hingað og dagana eftir í September mánuði:

Picture
Ísland kvatt með ferð í Skagafjörðinn.
Picture
Norðurljós yfir Reykjavík dagana fyrir brottför
Picture
Á leið til Nýja Sjálands. Halldór að skoða flugvélina okkar á Hong Kong flugvellinum.
Picture
Komum til Taupo um miðjan September; 20 þúsund manna bæ á Norður ey Nýja Sjálands
Picture
Gistum í nokkra daga hjá Brian og Jan í Taupo, ágætu fólki sem hjálpaði okkur mikið fyrstu vikurnar. Brian sýndi okkur helstu leikvelli bæjarins

Comments are closed.
    Picture

    Helgi Arnar

    Skagfirðingur

    Archives

    March 2013
    January 2013
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    November 2011

    Categories

    All
    Nýja Sjáland

    RSS Feed

    Myndirnar á flickr


    _© Helgi Arnar Alfredsson
    Please respect copyright.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Home / Heim
  • CV / Ferilsskrá
  • Publications / Ritskrá
  • Interests / Áhugamál